<< Back to search results

100
 2 votes - Shopping - First release: 2019-11-11T08:00:00Z

Screenshots


Description - 4+

Loksins getur þú keypt, gefið, sent og selt ný, lítið eða ónotuð gjafabréf í eina og sama YAY appinu.

Í YAY getur þú valið á milli gjafabréfa frá fjölda verslana og þjónustufyrirtækja og sent kveðju um leið með vídeó eða mynd og texta.

Ef þú ætlar ekki að nota gjafabréfið sem þú átt í YAY getur þú selt það á YAY endursölumarkaðnum í appinu.
Fyrir andvirði sölunnar getur þú keypt gjafabréf frá öðrum birgja í appinu eða einfaldlega látið leggja söluandvirði gjafabréfsins inn á kreditkortið þitt.

YAY tryggir þannig að þú hafir stjórn á því hvernig þú ráðstafar gjafabréfinu þínu. Segðu bless við týndum eða gleymdum gjafabréfum í skúffunni.

Ef birgi hættir starfsemi, t.d. vegna gjaldþrots eða annarra ástæðna, þá fær eigandi gjafabréfsins andvirði þess í formi YAY inneignar.

YAY er fyrir þig og þá sem þú vilt gleðja!