<< Back to search results

100
 1 votes - Lifestyle - First release: 2017-12-11T15:34:09Z

Screenshots


Description - 4+

13 dögum fyrir jól fara jólasveinarnir að tínast hver á fætur öðrum úr fjöllum og niður í byggðir. Þeir eiga það þó til að týna sér í gleðinni og hreinlega gleyma hvenær þeir eigi að mæta á jólasveinavaktina til að gefa börnunum í skóinn, Grýlu til mikils ama.

Þar sem margir hverjir þeirra eiga snjallsíma lét Grýla búa til smáforrit sem sendir tilkynningar í símann alla daga með öllum helstu upplýsingum svo jólasveinarnir skili sér í vinnuna.

Hér er smáforritið nú aðgengilegt öllum þeim sem hafa áhuga og vilja kynna sér störf jólasveinanna.

Gleðilega hátið!