ON appið
Orka natturunnar ohf.
Utilities
Með ON appinu getur þú greitt fyrir hleðslu á rafbílinn þinn á öllum hleðslustöðvum Orku náttúrunnar um land allt. Með því að skanna QR kóða geturðu hafið, lokið og fylgst með framvindu hleðslunnar sem er í gangi.